Steinunn Björnsdóttir íþróttakona Reykjavíkur 2020

Steinunn Björnsdóttir var í dag valinn íþróttakona Reykjavíkur  í árlegu kjöri Íþróttabandalags Reykjavíkur. Það þarf ekki að útskýra fyrir neinum íþróttaáhugamanni afhverju Steinunn hlýtur þessa viðkenningu. Hún er ekki bara […]

Steinunn tilnefnd sem íþróttakona Reykjavíkur

Steinunn Bjornsdottir er tilnefnd í kjöri ÍBR á íþróttakonu ársins. Við Framarar erum gríðarlega stolt af henni og montin af því að leikmaður okkar sé meðal fremstu íþróttakvenna Reykjavíkur. Það þarf […]

Perla Ruth FRAMlengir

Perla Ruth Albertsdóttir hefur skrifað undir nýjan 2 ára samning við Fram og er því samningsbundin félaginu til vorsins 2023. Perla er, eins og handboltaunnendur vita, landsliðskona og ein besta […]