fbpx
U-15 karla vefur

Fjórir frá Fram í úrtakshópi Íslands U15

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari Íslands U15 karla, hefur valið leikmannahóp sem kemur saman  til úrtaksæfinga dagana 8. – 10. febrúar 2021.

Við Framarar erum stoltir af því að eiga fjóra fulltrúa í þessum æfingahópi Íslands en þeir sem voru valdir frá Fram að þessu sinni eru:

Breki Baldursson                               Fram
Heiðar Davíð Wathne                     Fram
Þorri Stefán Þorbjörnsson            Fram
Þorsteinn Örn Kjartansson           Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email