Ákveðið hefur verið að fresta aðalfundi Knattspyrnufélagsins Fram um óákveðinn tíma. Það er ljóst að ekki er hægt að halda fundinn miðað við þær samkomu takmarkanir sem eru í gildi.
Um leið og við fáum nýjar upplýsingar verður fundurinn auglýstur að nýju.
Knattspyrnufélagið Fram