Þeir Ágúst Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson landsliðsþjálfarar Íslands U17 kvenna hafa valið þá 16 leikmenn sem leika fyrir hönd Íslands á EM í Litháen 7. – 15. ágúst nk.
Liðið hefur æfingar mánudaginn 26. júlí og æfir fram að móti, liðið heldur utan 6. ágúst.
Við Framarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessu landsliðshópi Íslands en Ingunn María Brynjarsdóttir markvörður var valinn að þessu sinni.
Ingunn María Brynjarsdóttir Fram
Gangi þér vel Ingunn María
ÁFRAM FRAM