Mikael Trausti valinn í landslið Íslands U17

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari Íslands U17 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í tveimur vináttuleikjum við Finnland, 25. og 27.ágúst n.k. Leikið verður í Finnlandi. Við Framarar erum stoltir af […]
#TakkMatti

Matthías Bernhöj Daðason hefur spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. Matti er einn af þeim sem kom upp úr unglingastarfi félagsins. Fór ungur út til Danmerkur en snéri síðan aftur […]
Andri Már til TVB Stuttgart

Andri Már Rúnarsson skrifaði nú um helgina undir atvinnumannasamning við bundisligu liðið TVB Stuttgart til ársins 2025. Andri reyndist okkur vel seinasta vetur og skorði 100 mörk í deildinni. Þetta […]
Framarar eignast nýja EHF dómara

Framararnir Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson eru orðnir EHF dómarar eftir góða dómgæslu á EM í Litháen nú á dögunum. Bjarki og Gunnar spiluðu handbolta með FRAM á sínum […]