fbpx
Leikmenn KK - Profile myndir

Andri Már til TVB Stuttgart

Andri Már Rúnarsson skrifaði nú um helgina undir atvinnumannasamning við bundisligu liðið TVB Stuttgart til ársins 2025.

Andri reyndist okkur vel seinasta vetur og skorði 100 mörk í deildinni. Þetta er því mikil blóðtaka fyrir FRAM, þar sem komandi tímabil er að hefjast. Að sama skapi samgleðjumst við Andra. Við viljum sjá unga og efnilega leikmenn fara frá FRAM í atvinnumennskuna. Vonandi sjáum við hann aftur í bláu einn daginn.

Handknattleiksdeild FRAM þakkar Andra fyrir sitt framlag og óskar honum velfarnaðar á nýjum vettvangi 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!