fbpx
Fyrir heimasíðu (1)

Framarar eignast nýja EHF dómara

Framararnir Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson eru orðnir EHF dómarar eftir góða dómgæslu á EM í Litháen nú á dögunum.

Bjarki og Gunnar spiluðu handbolta með FRAM á sínum yngri árum áður en þeir snéru sér að dómgæslunni.

Bjarki segir á facebook síðu sinni:
,,Langþráður draumur hjá okkur Gunnari rættist nú í þessu. Viðburðaríkum 11 dögum lokið í Litháen og heimferð á morgun með EHF skjöldinn í bakpokanum !“

Til hamingju strákar!

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email