Matthías Bernhöj Daðason hefur spilað sinn síðasta leik fyrir félagið.
Matti er einn af þeim sem kom upp úr unglingastarfi félagsins. Fór ungur út til Danmerkur en snéri síðan aftur heim í blátt.
Matti er og verður blár að eilífu. Takk fyrir þetta FRAMlag til klúbbsins. Gangi þér vel í því sem þú tekur þér fyrir hendur!
