Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari Íslands U17 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í tveimur vináttuleikjum við Finnland, 25. og 27.ágúst n.k. Leikið verður í Finnlandi.
Við Framarar erum stoltir af því að eiga einn leikmann í þessum landsliðshópi Íslands en Mikael Trausti Viðarsson var valinn frá Fram að þessu sinni.
Gangi þér vel Mikael Trausti
ÁFRAM FRAM