Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari Íslands U17 karla, hefur valið leikmannahóp sem kemur saman til æfinga og undirbúnings fyrir undankeppni EM 2022. Leikið verður í Ungverjalandi dagana 19.-29.október n.k
Valdir eru 28 leikmenn sem æfa dagana 7.-9.október. Eftir þá daga verða valdir 20 leikmenn sem fara til Ungverjalands. Lokahópurinn æfir svo 14.-16.október. Farið verður til Ungverjalands 19.október.
Við Framarar erum stoltir af því að eiga þrjá fulltrúa í þessum æfingahópi Íslands en þær sem voru valdar frá Fram að þessu sinni eru:
Mikael Trausti Viðarsson Fram
Stefán Orri Hákonarson Fram
Þorri Stefán Þorbjörnsson Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM