fbpx
Leikir KK - 2022-05-18T100808.569

Fjórar ungar og efnilegar skrifa undir!

Fjórar ungar og efnilegar stelpur skrifuðu undir samning á dögunum.
 
Margrét, Íris og Sara fá allar sína fyrstu samninga hjá félaginu og Ingunn ákvað að framlengja sinn. Allar skrifuðu þær undir til tveggja ára, lok tímabils 2024.
 
Til hamingju með þetta stelpur.
 
Framtíðin er björt!
 
Áfram FRAM!

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!