Viktor Bjarki Daðason er einn af fimmtán strákum úr Reykjavík sem valinn hefur verið til þess að taka þátt í grunnskólamóti höfuðborga norðurlandanna í Osló þann 29. maí – 3. júní n.k.
Brottför Viktors og strákanna í úrvalinu verður að morgni sunnudagsins 29. maí og heimkoma seinnipartinn 3. júní.
Til hamingju með þetta Viktor og gangi þér vel!
Share this post
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email