Viktor Bjarki Daðason er einn af fimmtán strákum úr Reykjavík sem valinn hefur verið til þess að taka þátt í grunnskólamóti höfuðborga norðurlandanna í Osló þann 29. maí – 3. júní n.k.
Brottför Viktors og strákanna í úrvalinu verður að morgni sunnudagsins 29. maí og heimkoma seinnipartinn 3. júní.
Til hamingju með þetta Viktor og gangi þér vel!
