Í dag urðu stelpurnar okkar Íslandsmeistarar í 4. kvenna eftir öruggan sigur á Val 20 – 13.
Leikurinn var aldei spennandi en FRAM stúlkur höfðu mikla yfirburði í leiknum frá upphafi til enda, staðan í hálfleik var 8-3 Fram í vil.
Margri leikmenn að spila vel en Ingunn María Brynjarsdóttir, markvörður Fram var valin maður leiksins en hún varði 17 skot í leiknum.
Til hamingju FRAMarar
ÁFRAM FRAM