fbpx
Liðið gegn ÍBV I

Rútuferð á Keflavík – FRAM, skráning í gangi

Kæru Framarar

Á sunnudaginn kl 19:15 spilar FRAM mikilvægan leik við Keflavík á útivelli.

Áhugi hefur verið meðal stuðningsmanna á að fjölmenna á leikinn. Rútuferð verður því í boði fyrir stuðningsmenn FRAM suður með sjó og heldur hún til baka eftir leik. 

Lagt verður af stað úr Úlfarsárdalnum kl 16:45. Meðfylgjandi er skráningarform og því hvetjum við áhugasama um að skrá sig tímanlega! Vægt gjald verður rukkað, 1.000 kr,- á mann.

Fjölmennum og styðjum FRAM til sigurs! https://forms.gle/bxgJYeVsBUAmzRy57

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!