Magnús Inga þarf vart að kynna enda rennur blátt blóð í æðum kantmansins.
Stjórn og þjálfarar tilkynna með stolti að Magnús Ingi hafi framlengt til 2024.
Magnús hefur komið sterkur inn í Bestu deildina í sumar og sett mark sitt á leikinn með mörkum og stoðsendingum.
Knattspyrnudeild Fram.