Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður í Hæfileikamótun N1 og KSÍ, hefur valið æfingahóp sem kemur saman til æfinga í Hæfileikamótun dagana 14. – 16. september 2022. Æfingarnar fara fram í Miðgarði í Garðabæ.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga þrjá fulltrúa í þessum æfingahópi KSÍ en þeir sem voru valdir frá Fram að þessu sinni eru:
Elmar Daði Davíðsson Fram
Kristófer Tómas Gíslason Fram
Viktor Bjarki Daðason Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM