Um síðustu helgi fór fram Íslandsmót hjá 6. fl.kvenna eldri en mótið var haldið á Akureyri.
Mótið fór vel fram eins og alltaf. Fram sendi tvö lið til keppni og unnu stelpurnar okkar í liði 1. sína deild og komu heim með bikar.
Mótið var eins og áður sagði vel heppnað og voru stelpunar lukkulegar með bikarinn sinn.
Vel gert FRAMarar.
ÁFRAM FRAM