fbpx
LengjudeildinSamningurbanner_Bríet-1 (1)

Bríet Elvan Sæbjörnsdóttir hefur gengið til liðs við meistaraflokk kvenna.

Bríet er ungur og virkilega efnilegur sóknarmaður. Hún er alin upp í Ólafsvík og hefur spilað með Snæfellsnesi í yngri flokkum. Þrátt fyrir að vera aðeins á 17. ári (fædd 2006) hefur hún strax látið til sín taka á æfingum og í æfingaleikjum með Fram.

Við höfum fulla trú á að Bríet muni halda áfram að vaxa og dafna í góðu umhverfi í dal draumanna og verði lykilleikmaður Fram á næstu árum. Við óskum henni innilega til hamingju með sinn fyrsta meistaraflokkssamning og bjóðum hana velkomna í Úlfarsárdalinn.
FRAMtíðin er sannarlega björt.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!