fbpx
U15 drengir vefur

Níu frá Fram í æfingahópum Íslands U19, U17,U16 og U15

Valdir hafa verið æfingarhópar Íslands U15, U16 U17 og U19 karla en hóparnir koma saman til æfinga og keppni 9.-12. mars. En að auki mun landslið Íslands U21 taka þátt í æfingamóti í Frakkland á sama tíma.

Við Framarar erum stoltir af því að eiga samtals ellefu fulltrúa í þessu æfinga og landsliðshópum en þeir sem voru valdar frá Fram að þessu sinni eru:

Kjartan Þór Júlíusson                   U21
Stefán Orri Arnalds                      U21
Breki Hrafn Árnason                    U19
Eiður Rafn Valsson                      U19
Reynir Þór Stefánsson                 U19
Marel Baldvinsson                       U17
Max Emil Stenlund                       U17
Starkaður Arnalds                        U16
Jökull Bjarki Elfu Ómarsson          U15
Kristófer Tómas Gíslason             U15
Viktor Bjarki Daðason                  U15

Gangi ykkur vel.


Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!