fbpx
Ethel Gyða vefur

Ethel Gyða Bjarnasen til liðs við Fram

Ethel Gyða Bjarnasen hefur skrifað undir 2 ára samning við Fram.
Ethel Gyða er fædd árið 2005 og hefur leikið með yngri landsliðum Íslands og er nú fastamaður í U19 landsliðinu.
Þrátt fyrir ungan aldur er Ethel vel þekkt sem einn efnilegasti markmaður landsins og á hún án efa FRAMtíðina fyrir sér.
Við bjóðum Ethel velkomna í Fram.

Handknattleiksdeild

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!