fbpx
Setmótið vefur

Set mótið 2023 fór fram á Selfossi helgina 10. – 11. júní.

Set mótið er glæsilegt mót fyrir yngra ár 6.flokks drengja þar sem fjölmargar hetjur framtíðarinnar etja kappi. Keppt er í styrkleikaskiptum deildum og veitt eru verðlaun fyrir efstu 3 sætin í hverri deild.

Fram sendi 4 lið til þáttöku þetta árið og stóðu þau sig öll með mikilli prýði yfir helgina. Ekkert lið náði í bikar í þetta sinn en heildarupplifunin var jákvæð. Aðalatriðið er fá að keppa við jafningja, hafa gaman, læra að bregðast við sigrum og töpum og njóta þess að spila fótbolta.

Við þökkum fyrir frábært mót og hlökkum til næsta Set móts.

Myndir hér: https://framphotos.pixieset.com/2023-setmti/

📷 @toggipop

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!