Aron Snær mun snúa aftur til æfinga með Fram í dag eftir lánsdvöl hans hjá Þrótti Reykjavík. Aron hefur leikið alla 15 leikina með Þrótti í Lengjudeildinni og skorað í þeim 8 mörk. Má því með sanni segja að lánsdvölin hafi gengið vel og kemur hann sjóðheitur til leiks í Bestu deildinni.
Velkominn heim Aron!
Share this post
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email