Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U19 karla, hefur valið leikmannahóp á æfingamót í Slóveníu 4.-13.september næstkomandi.
Breki Baldursson hefur verið valinn í hópinn og við erum auðvitað afar stolt að eiga fulltrúa í þessum flotta hóp.
Gangi þér vel Breki!