fbpx
4. fl.ka

4. fl.karla Íslandsmeistari í flokki D liða.

4. flokkur karla D gerði sér lítið fyrir og vann glæsilegan 4-1 sigur á KA í úrslitaleik Íslandsmótsins en leikið var í Úlfarsárdal. Leikurinn var fjörugur eins og veðrið en strákarnir sýndu sína bestu hliðar og kláruðu þennan leik sannfærandi.
Mörk Fram í leiknum skoruðu Róbert Örn Davíðsson (2), Atli Jökull Quirk Steingrímsson og Hilmar Óli Hrannarsson.
Þjálfarar flokksins eru Ásgeir Þór Eiríksson, Matt Furtek og Sævar Halldórsson.
Til hamingju FRAMarar!

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!