Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp fyrir leiki í undanriðli EM U19 karla í Frakklandi dagana 13. – 22. nóvember.
Breki Baldursson er fulltrúi Fram í hópnum og við erum auðvitað afar stolt af því.
Gangi þér vel Breki og áfram Ísland!