Sjö glæsilegir Framarar á eldra ári 4.flokks (2010 árgerð) hafa verið valdir til að taka þátt í æfingu í Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir drengi á
höfuðborgarsvæðinu þann 4. desember næstkomandi.
Arnaldur Páll Siggeirsson
Aron Ingi Gunnlaugsson
Baldur Kár Valsson
Bergur Ingvarsson
Hilmar Ingi Agnarsson
Kári Snær Mogensen
Þorsteinn Bjarki Þorgrímsson
Við óskum strákunum til hamingju með þetta og vitum að þeir verða sjálfum sér og félaginu til sóma.
Gangi ykkur vel.