Víðir Freyr Ívarsson hefur samið við Fram og kemur hann til okkar frá HK.
Víðir er 19 ára sóknarsinnaður leikmaður og spilaði síðastliðið sumar á láni hjá Hetti/Huginn þar sem hann lék 21 leik og skoraði 5 mörk.
Tökum vel á móti honum Framarar og styðjum hann í því að taka sín næstu skref á ferlinum.