Með mikilli gleði kynnum við til stuðningsmanna að Markús Páll Ellertsson hefur skrifað undir samning út árið 2025 við knattspyrnudeild FRAM.
Markús er uppalinn Framari fæddur árið 2006 og er hann feykilega efnilegur sóknarmaður.
Við bíðum spennt eftir að fylgjast með frekari framgangi Markúsar undir handleiðslu Rúnars, Helga og Gareth.
Áfram FRAM !!