Þrjár stúlkur úr fjórða flokki Fram hafa verið valdar til þáttöku í Hæfileikamótun N1 og KSÍ. Æfingin fer fram á Würth vellinum í Árbæ miðvikudaginn 6. mars.
þessir glæsilegu fulltrúar Fram í hópnum eru:
Bjartey Hanna Gísladóttir
María Kristín Magnúsdóttir
Arney Stella Bryngeirsdóttir
Til hamingju stelpur og gangi ykkur vel!