Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U20 karla, hefur valið leikmannahóp fyrir æfingaleiki U20 karla í Ungverjalandi dagana 19. – 23.mars.
Fram á tvo flotta fulltrúa í hópnum að þessu sinni, þá Breka Baldursson og Þorra Stefán Þorbjörnsson.
Til hamingju strákar og gangi ykkur vel!