fbpx
LengjudeildinSamningurbanner_Alex Freyr

Knattspyrnudeild Fram kynnir með miklu stolti að Alex Freyr Elísson er mættur aftur í dal draumanna!

Alex þarf vart að kynna fyrir stuðningsmönnum Fram. Hann er uppalinn Framari og var einn af okkar allra bestu leikmönnum áður en hann ákvað að freista gæfunnar hjá Breiðabliki. Hann hefur nú ákveðið að snúa aftur heim og skrifar undir samning sem gildir út leiktíðina 2025.

Velkominn heim Alex Freyr

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!