fbpx
6. fl

Yngri flokkar Fram stóðu sig vel um helgina

Nóg var um að vera hjá ungum Frömurum þessa helgina, fullt af flottum sigrum og góðar framfarir hjá mörgum liðum.

Strákarnir í 6.fl eldra ári gerðu sér lítið fyrir og sóttu  þrjá bikara í Mýrina í Garðabæ um helgina. Öll liðin unnu sínar deildir sannfærandi.
Lið 1 vann 3. deild B.
Lið 2. vann 5. deild B
Lið 3. vann 6. deild. 

Mótið var það fjórða í röðinni á Íslandsmótinu. Frábær árangur, flottur hópur og mikil gleði.

Þjálfarar flokksins eru Aron “Sænski” og Sigríður Droplaug.

Þá unnu stelpurnar í 5. fl. kvenna eldri alla sína leiki í 2. deild um helgina.

Þjálfari flokksins er Aron Örn Heimisson

Vel gert Framarar

Framtíðin er björt

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!