Valin hefur verið úrtakshópur drengja og stúlkna fyrir Hæfileikamótun HSÍ sem fram fer dagana 24.-26.maí.
Við Framarar eigum sjö leikmenn í þessum úrtakshópi HSÍ, þrjá drengi og fjórar stelpur. Sannarlega glæsilegt handbolta fólk sem við eigum.
Þau sem voru valin á okkur í Fram að þessu sinni eru:
Alexander Sigurðsson Fram
Mikael Hrafn Loftsson Fram
Steinar Már Einarsson Clausen Fram
Bjartey Hanna Gísladóttir Fram
Brynja Sif Gísladóttir Fram
Sigurveig Ýr Halldórsdóttir Fram
Ylfa Hjaltadóttir Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM