fbpx
Alfa og Ethel U-20 kvenna vefur

Alfa og Ethel með U20 á HM í N-Makedóníu

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum U20 fer núna fram í Skopje í Norður Makedóníu. Stelpurnar hafa staðið sig vel og unnu alla sína leiki í riðlinum en í dag hefst svo keppni í milliriðlum mótsins.

FRAM á tvo leikmenn í landsliði Íslands en það eru markvörðurinn  Ethel Gyða Bjarnasen og Alfa Brá Oddsdóttir.  Okkar stelpur hafa staðið sig mjög vel en það verður spennandi að fylgjast með liðinu spila í milliriðli mótisins, tvö efstu liðin í milliriðlinum komast áfram í 8 liða úrslit.

Við Framarar sendum stelpunum okkar baráttukveðju. ÁFRAM ÍSLAND

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!