fbpx
Alfa og Ethel U-20 kvenna vefur

Alfa og Ethel með U20 á HM í N-Makedóníu

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum U20 fer núna fram í Skopje í Norður Makedóníu. Stelpurnar hafa staðið sig vel og unnu alla sína leiki í riðlinum en í dag hefst svo keppni í milliriðlum mótsins.

FRAM á tvo leikmenn í landsliði Íslands en það eru markvörðurinn  Ethel Gyða Bjarnasen og Alfa Brá Oddsdóttir.  Okkar stelpur hafa staðið sig mjög vel en það verður spennandi að fylgjast með liðinu spila í milliriðli mótisins, tvö efstu liðin í milliriðlinum komast áfram í 8 liða úrslit.

Við Framarar sendum stelpunum okkar baráttukveðju. ÁFRAM ÍSLAND

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!