fbpx
Samningur Freyr Sig

Freyr Sigurðsson framlengir!

Freyr Sigurðsson hefur framlengt samning sinn við félagið út tímabilið 2027.

Það eru mikil gleðitíðindi fyrir Framara. Freyr er fæddur árið 2005, hann hefur þrátt fyrir ungan aldur spilað nokkuð stórt hlutverk í liðinu og komið við sögu í 16 deildarleikjum það sem af er þessu tímabili.
Ef fram heldur sem horfir gæti hlutverk hans innan liðsins stækkað enn frekar á næstu árum.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!