fbpx
Samningur Viktor Freyr

Viktor Freyr Sigurðsson gengur til liðs við Fram

Viktor Freyr Sigurðsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Knattspyrnufélagið Fram!

Viktor er markmaður sem er fæddur árið 2000 og er uppalinn í Leikni Reykjavík.
Þrátt fyrir ungan aldur er Viktor með mikla leikreynslu og hefur spilað 115 leiki í meistaraflokki og meðal annars heilt tímabil með Leikni í Bestu deildinni.

Við bindum miklar vonir við framgang Viktors í Fram undir handleiðslu okkar öfluga þjálfarateymis, og bjóðum við hann hjartanlega velkominn í dal draumana!
Áfram FRAM!!

 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!