Upp með sokkana býður hér upp á harðsoðið uppgjör við fyrsta tímabil Fram (mfl.kk) undir stjórn nýs þjálfarateymis.
Voru þetta eingöngu vonbrigði? Sjá menn enga framtíð? Ekkert hljóð bara blóð? Rúnar Kristinsson er hér tekinn á teppið af þeim Kristjáni og Júlíu.
Spotify: https://open.spotify.com/episode/1rCG0K23vB5xzWKpD7Amiu?si=a85d265114fe4202