Það gleður okkur að segja frá því að sóknarmaðurinn öflugi Guðmundur Magnússon hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning.
Gummi er uppalinn Framari og hefur leikið alls 269 leiki fyrir félagið og skorað í þeim 88 mörk.
Það er mikið gleðiefni að fá að njóta áfram góðs af kröftum Gumma.
Áfram FRAM!