Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari Íslands U19 karla, hefur valið leikmannahóp fyrir æfingaleiki gegn Englandi dagana 3.-6. júní næstkomandi.
Þorri Stefán Þorbjörnsson var valinn frá Fram að þessu sinni en auk hans eru fyrrum félagar Þorra í Fram þeir Breki Baldursson og Viktor Bjarki í hópnum.
Gangi ykkur vel.