Fyrsta æfingin undir stjórn Bjarna Guðjónssonar

Bjarni Guðjónsson, sem ráðinn var þjálfari Fram þann 9. október, stjórnaði sinni fyrstu æfingu síðdegis í dag. Ríflega 20 leikmenn voru á æfingunni þar af mörg ný andlit enda Bjarni […]

Tap gegn Val

Stelpurnar okkar  biðu  lægri hlut gegn Val í Olísdeild kvenna.  Leikurinn byrjaði ekki vel f. okkar konur og komust Valskonur í 3-9 í fyrri hálfleik en þegar leið á hálfleikinn […]

Bjarni Hólm og Viktor Bjarki framlengja við Fram

Tveir af reynslumestu leikmönnum Fram, miðvörðurinn Bjarni Hólm 29 ára og miðjumaðurinn Viktor Bjarki Arnarsson 30 ára, framlengdu samninga sína við Fram í vikunni. Bjarni til ársins 2015 og Viktor […]