fbpx
O

Leikmannakynning – Alexander Már Þorláksson

 

ONafn: Alexander Már Þorláksson
Aldur: 19 ára

Starf/nám: Í námi.
Hjúskaparstaða: Einhleypur.
Uppeldisfélag: ÍA.
Einnig leikið með: Stjörnunni.
Af hverju FRAM: Fannst þetta vera rétt skref fyrir mig til að bæta mig sem fótboltamaður, einnig er þetta metnaðarfullt félag með flotta þjálfara og góða umgjörð.
Titlar: Engir titlar í 11 manna bolta en vonandi breytist það fljótlega.
Landsleikir (A og yngri landslið): 0
Önnur afrek á fótboltavellinum ? Ekki endilega afrek en tapaði úrslitaleik á færri hornspyrnum úti í Danmörku.
Uppáhalds tónlistarmaður/hljómsveit: Kasabian , Asap Rocky og síðan klikkar Drake ekki.
Besta platan: Nothing Was The Same – Drake.
Besta bókin: Pass
Besta bíómyndin: Happy Gilmore er klassík.
Fyrirmynd í lífinu: Muhammad Ali.
Skemmtilegasta útlandið: Spánn og England.
Uppáhaldsmatur: Pizzan er góð.
Furðulegasti matur: Rauðkál.
Hjátrú (tengd fótbolta): Nei ekkert svoleiðis.
Undirbúningur fyrir leiki: Hlaða í sig kolvetni, drekka nóg af vatni, nægur svefn og hlusta á tónlist.
Kóngurinn í klefanum: King Gummi Steinn.
Fyndni gaurinn í klefanum: Erfitt að velja einhvern einn, margir fyndnir.
Uppáhaldslið utan Íslands: Arsenal og Real Madrid.
Hver vinnur HM 2014: Ronaldo og hans menn í Portúgal koma öllum á óvart og vinna Þjóðverja í úrslitaleiknum.
Fyrirmynd á fótboltavellinum: Thomas Muller og Edin Dzeko.
Markmið með FRAM árið 2014: Fá sem flestar mínútur, ná góðum árangri í deildinni síðan væri gaman að komast langt í Evrópu- og bikarkeppninni og svo má ekki gleyma því að hafa gaman.

Knattspyrnudeild FRAM

 

 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!