fbpx
Thelma Björk Theodórsdóttir vefur

Leikmannakynning – Thelma Björk Theodórsdóttir

Thelma Björk TheodórsdóttirNafn: Thelma Björk Theodórsdóttir
Aldur: 22 ára

Hjúskaparstaða: Einhleyp
Gælunafn: Hef verið kölluð Temmi, Tjútt og Thelma teaser en mér annars finnst mér Thelma bara rosa fínt.
Staða á vellinum: Allskonar stöður sem ég spila!
Fyrri lið: Breiðablik
Besti samherjinn? Nú er ég búin að vera svo stutt í Fram og bara búin að spila einn leik svo ég set pass á þessa í bili.
Hver tekur mest í bekkpressu? Ég held að Birnan sé rosaleg í bekkpressunni.
Mesti sprellarinn í liðinu? Áslaug Inga og Hulda verðskulda báðar þennan titil, annars eru flest allar í þessu liði frekar klikkaðar.
Fallegasti karlmaðurinn í Fram? Held ég verði bara að segja Haukur Baldvinsson!!
Fallegasti kvenmaðurinn í Fram? Allar gellurnar í liðinu eru hrikalega fallegar.
Fyndnasta mómentið með hópnum? Mómentið á eftir að detta inn fljótlega!
Besti leikmaðurinn “utan vallar”? Áslaug Inga er bara sú grófasta innan og utan vallar.
Lélegust í reitarbolta? Íris, ekki skemmtilegt að lenda með henni inni í reit!
Leyndur hæfileiki? Stelpan getur Snoop-að. Það veit líklega enginn hvað ég er að tala um hérna en hver veit nema þið komist að því einn daginn þegar ég er í gírnum, geri þetta ekki oft enda leyndur hæfileiki.
Sturluð staðreynd um þig? Lærði að keyra bíl þegar ég var 6 ára!
Drottning klefans? Áslaug Inga

Knattspyrnudeild FRAM 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!