Nú er KSÍ að velja úrtakshópa fyrir U16 og U17 landslið Íslands en hóparnir koma sama til æfinga um næstu helgi. Æft verður í Kórnum laugardag og sunnud.Við FRAMarar erum stoltir af því þegar okkar leikmenn eru valdir til æfinga fyrir Íslands hönd. En þeir sem eru valdir að þessu sinni eru:
Úrtaksæfingar U16 karla.
Helgi Guðjónsson Fram
Óli Anton Bieltvedt Fram
Úrtaksæfingar U17 karla.
Hörður Fannar Björgvinsson Fram
Gangi ykkur vel drengir.