Sorglegt tap í síðasta leik fyrir jól

Strákarnir okkar í handboltanum léku í kvöld síðasta leik sinn fyrir jól í Olísdeildinni, mótherjar kvöldsins voru mosfellingar en leikið var að Varmá. Við byrjuðum leikinn í kvöld vel og […]
Tveir 16 ára léku með meistaraflokki FRAM í gær

Meistarflokkur Fram lék æfingaleik við Leikni í gærkvöldi og fór leikurinn 3-1 fyrir Leikni. Helgi Guðjónsson skoraði markið fyrir Fram og Magnús Snær Dagbjartsson spilaði sin fyrsta leik fyrir meistaraflokk […]
Hafþór Þrastarson skrifaði undir tveggja ára samning við FRAM

Í dag gekk Knattspyrnudeild Fram frá samningi við varnarmannin öfluga Hafþór Þrastarson. Samningurinn er til tveggja ára og kemur Hafþór til liðs við Fram frá Fjarðabyggð. Hafþór er fæddur árið […]
Skráning í íþróttaskóla FRAM 2016 í Háaleitisskóla og Ingunnarskóla er hafinn

Íþróttaskóli Fram fyrir 3 – 6 ára börn hefst í Íþróttahúsi Háaleitisskóla/Álftamýri laugardaginn 16. janúar 2016. 3ja og 5ra ára börn eru frá kl.10:45 til 11:45 (fædd ´11 – ´13) Námskeiðið […]
Skráning í íþróttaskóla FRAM 2016 í Ingunnarskóla er hafinn

Íþróttaskóli Fram fyrir börn 18 mánaða og eldri hefst í íþróttahúsi Ingunnarskóla laugardaginn 16. janúar 2016. Námskeiðið verður á laugardögum, hefst 16. janúar og lýkur 9. apríl (12 tímar). Verð […]
Tveir frá FRAM í æfingahópi Íslands U20

Valinn hefur verið æfingahópur Íslands U20 karla í handbolta, hópurinn kemur saman til æfinga 29.des. og mun æfa sama fram til 7. jan. Við FRAMarar eigum tvo leikmenn í þessu […]