Valinn hefur verið æfingahópur Íslands U20 karla í handbolta, hópurinn kemur saman til æfinga 29.des. og mun æfa sama fram til 7. jan. Við FRAMarar eigum tvo leikmenn í þessu æfingahópi en þeir sem voru valdir að þessu sinni eru:
Arnar Freyr Arnarson Fram
Óðinn Rikharðsson Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM