fbpx
Helgi vefur

Æfingaleikir í fótboltanum

Undirbúningur meistaraflokks FRAM fyrir næsta keppnistímabil er kominn á fullt.

Liðið lék æfingaleik við Selfyssinga laugardaginn 18. nóvember á Selfossi. Liðin skildu jöfn 1-1 og Ívar Reynir Antonsson skoraði mark okkar FRAMara.

Í þessari viku verða svo eftirfarandi þrír æfingaleikir á dagskránni:

Þri. 28. nóvember kl. 18:15 HK – FRAM (Kórinn)
Mið. 29. nóvember kl. 18:30 FRAM – Leiknir (Egilshöll)
Lau. 2. desember kl. 10:30 FRAM – ÍBV (Framvöllur í Safamýri)

Við hvetjum alla FRAMara til að koma og berja liðið augum í vikunni.

Áfram FRAM!

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0