fbpx
Lena gegn Fjölni vefur

Tvær frá FRAM í lokahóp Íslands fyrir HM U20

Stefán Arnarson og Hrafnhildur Skúladóttir þjálfarar U-20 ára landsliðs kvenna hafa valið þá 16 leikmenn sem taka þátt á HM í Ungverjalandi í sumar.

Heimsmeistaramótið fer fram í Debrecan í austurhluta Ungverjalands í byrjun júlí. Stelpurnar okkar eru í riðli með Rússlandi, S-Kóreu, Slóveníu, Kína og Chile í mótinu. Fjögur efstu liðin í riðlinum komast í 16-liða úrslit.

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvær stelpur í þessu lokahópi Íslands en þær sem voru valdar frá FRAM eru:

Heiðrún Dís Magnúsdóttir                            FRAM
Lena Margrét Valdimarsdóttir                     FRAM

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!