fbpx
fram3

Frægðarför Framstúlkna á TM-mótið

TM mótið í Vestmannaeyjum fór fram dagana 10-12 júní og sendi Fram þrjú lið úr 5. flokki kvenna.  Gerðu öll liðin sér lítið fyrir og spiluðu úrslitaleiki. Fram 1 og Fram 2 léku gegn sterkum liðum Fylkis og ÍR þar sem niðurstaðan var 0-1 tap í báðum leikjum, gott silfur niðurstaðan.  Fram 3 vann svo Gandíbikarinn með 2-1 sigri gegn Breiðabliki. 

Katla Kristín Hrafnkelsdóttir var valin í Pressulið mótsins sem spilaði leik gegn Landsliði mótsins þar sem Pressuliðið bar sigur úr býtum.  Mættu Fram stúlkur á völlinn og hvöttu hana til dáða. 

Frábæru TM móti lokið og mega stúlkurnar vera stoltar af árangri sínum. 

Sérstakar þakkir til þjálfara og aðstandenda við undirbúning mótsins.

Leikmenn Fram

Fram 1 : Anna Valentína Viðarsdóttir, Brynja Sif Gísladóttir, Ísabella Arna Brynjarsdóttir, Katla Kristín Hrafnkelsdóttir, Katrín Silva Sveinsdóttir, Lilja Andradóttir, María Kristín Magnúsdóttir, Melkorka Kristinsdóttir, Thelma Hrönn Gísladóttir.

Fram 2 : Andrea Sveinsdóttir, Árný Svanhildur Starkaðardóttir, Birna Ósk Styrmisdóttir, Bjartey Hanna Gísladóttir, Eva Júlía Björgvinsdóttir, Íris Hrönn Janusdóttir, Ísabella Ósk Ólafsdóttir, Kamilla Björg Róbertsdóttir, Rebekka Ósk Elmarsdóttir

Fram 3 : Álfrún Ylfa Unnsteinsdóttir, Amelía Orka Garðarsdóttir, Ardís Unnur Kristjánsdóttir, Aþena Sól Ágústsdóttir, Birna María Eiríksdóttir, Elisa Ivy Björnsdóttir, Elma Stefanía Stefánsdóttir, Ísafold Ingibjörg Bjarnadóttir, Kamilla Antonía Guðmundsdóttir

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email