fbpx
Ragnheiður gegn KA vefur

Þrjár frá FRAM í landsliðishópi Íslands U-20

hafdís Lilja gegn HKRagnheiður gegn HKHulda gegn HKEinar Jónsson landsliðsþjálfari Íslands U-20 hefur valið 19 manna hóp fyrir undankeppni HM sem fer fram á Íslandi 18-20. mars.  Það verða lið Ungverjalands, Austurríkis og Hvítarússlands sem koma hingað til lands og keppa við íslensku stelpurnar um eitt laust sæti á HM næsta sumar.  Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga 3 fulltrúa í þessum 19 manna hópi sem mun æfa vel saman fram að móti.  Þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:

Hafdís Lilja Torfadóttir                  FRAM
Hulda Dagsdóttir                             FRAM
Ragnheiður Júlíusdóttir                 FRAM

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email