fbpx
Bikarmynd vefur

FRAM mætir ÍBV og Selfoss í “Final four” 8 og 9. mars

Í gær var dregið í Coca Cola bikarkeppni HSÍ, en við áttum eins og allir vita tvö lið í pottinum.

Stelpurnar okkar mæta ÍBV í höllinni fimmtudaginn 8. mars kl. 17:15  og strákarnir drógust á móti Selfoss og verður sá leikur föstudaginn 9. mars kl. 19:30.

Það verður gríðarlega spennandi að fylgjast með þessum leikjum en sigurvegari úr leikjunum mun leika til úrslita laugardaginn 10. mars.

Endilega takið þessa daga frá og styðjum stelpurnar og strákana til sigurs.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!